Viska aldanna, orð meistaranna, lýsa leitandanum veginn. Heimarnir í kringum manninn, sýnilegi sem ósýnilegir, en eru veruleiki mannsins og allar athafnir hans í þeim ákvarða framtíð hans. 11 bækur með reynslu aldana
Tenginga í bækurnar:
Agni Jóga „Hinar ýmsu greinar jóga eru ekki í mótsögn hver við aðra.“
Óendanleikinn I. „Er við hæfi að tala um óendanleika ef hann er óraunverulegur? “
Óendanleikinn II. „Á hinu efnislega og hinu andlega er aðdráttaraflið með líkum hætti “
Helgiveldið „Stigveldi er ekki þvingun, það er lögmál alheimsins. “
Hjartað „Hvernig geta leitendur geislað ef enginn logi er í hjörtum þeirra? “
Eldheimar I. „Umkringdu þig eldi og þú verður ónæmur,“ eru forn sannindi.
Eldheimar II. „Ástandið milli svefns og vöku veitir mjög markvert svið fyrir athuganir.“
Eldheimar III. „Eldheitum anda er gefinn hæfileiki til að ná fíngerðari orku. “
Ákallið (AUM) „Læknar hafa tekið eftir því að viss lyf hafa ólíka verkun á fólk.“
Bræðralag “ Hugmyndin um bræðralag er umvafin hinu allra helgasta.“
Æðri heimar Hugsuðurinn sagði: „Vertu fær um að gera innri heilara þinn að vini þínum.“
Orðaleit Hægt að leita að efni í einni eða fleirri bókuum.