Það var daginn sem maður dó,
að líf mitt breyttist.
Ég varð sár og svikinn,
að missa af manni sem dó.
Það var þá sem ég skildi,
hve lítið ég vissi um lífið
og því sem eftir fór.
En ef þú vilt syrgja góðan mann,
græturðu vegna heimsins,
því heimurinn missti góðan mann,
en maðurinn ekki heiminn.
SS © 1974