HUGLEIÐINGAR UM GITA

Some Thoughts on the Gita.

Þýðing. Sigurbjörn Svavarsson

Þessi bók kemur næst The Secret Doctrine eftir H.B.Blavatsky í tilvísunum í því viðamikla verki Treatise on Cosmic Fire eftir Alice Bailey. Bókin byggir á tólf fyrirlestrum sem fluttir voru 1892 í Kumbakonam Indlandi.

Bókin er ein fárra bóka sem fjallar um dulspekina í Puranas og Bhagavad Gita. Gjarnan er litið á Puranas sem samsafn þjóðsagna, svipað og á norrænu goðafræðina.  Gita er gjarnan túlkuð út frá Darshanas, eins og Vedanta, eða Advaita yoga skólanum, Bókin dregur fram mörg algild andleg sannindi úr þessum fornu ritum sem enn eiga erindi við alla tíma.

Inngangur

Fyrsti fyrirlestur

Annar fyrirlestur

Þriðji fyrirlestur

Fjórði fyrirlestur

Fimmti fyrirlestur

Sjötti fyrirlestur

Sjöundi fyrirlestur

Áttundi fyrirlestur

Níundi fyrirlestur

Tíundi fyrirlestur

Ellefti fyrirlestur

Tólfti fyrirlestur

Hugleiðingar um Gita  Öll bókin.