Ég fylgi þér blóma og þyrnaslóð,
hugir og hjörtu sömu leið.
Ég baða mig í birtu þinni,
bros þitt lýsir mér
alla daga, dimma og bjarta.
SS© 2006
Ég fylgi þér blóma og þyrnaslóð,
hugir og hjörtu sömu leið.
Ég baða mig í birtu þinni,
bros þitt lýsir mér
alla daga, dimma og bjarta.
SS© 2006