Alþingi-Almenningur.

Friðhelgi einstaklingsins og fjölskyldunnar er forsenda einingar í samfélaginu og velferð þjóðfélagsins hvílir á traustum stoðum fjölskyldunnar. Eining fjölskyldunnar er grunnstoð samfélagsins, fyrirmynd þess og styrkur.

Sáttmáli samfélags þarf að hafa sömu gildi og fjölskyldan byggir á: Samhug, samvinnu og samábyrgð. Hlutverk samfélagsins er að viðhalda, treysta og verja þessi gildi.

Stjórnarskrá er sáttmáli sem treystir jafnrétti , frelsi og vernd þegnanna. Á að taka til verndar umhverfisins og tryggja að auðlindir þjóðarinnar séu í eigu samfélagsins. Tryggja þátttöku almennings í mikilvægum ákvörðunum um þjóðarhag.

 

Ákvörðunar /þátttökurétt  almennings:

  • Þjóðar atkvæðagreiðslur
  • Kosningafyrirkomulag
  • Endurskoðun stjórnarskrár

Rétt þegnanna gagnvart stjórnvöldum:

  • Þegnréttur/vernd
  • Jafnrétti
  • Gegnsæi

Forseti, Alþingi,-framkvæmda-og dómsvalds:

  • Hlutverk
  • Valdskipting
  • Ábyrgð
  • Samskipti
  • Samvinna
  • Eftirlit:

Umboðsmaður Alþingis

Eignarhald þjóðarinnar á auðlindum og þjóðlendum:

  • Vernd gegn afsali.
  • Nýtingaréttur.

Fullveldisákvæði:

  • Um aðild að Alþjóðastofnunum
  • Framsal valds frá Alþingi og ríkisstjórn

Umhverfisvernd.

  • Náttúra til sjós og lands.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *