ESB ætlast til að Ísland hefji strax upptöku ESB lagabálka svo að aðlögunin verði örugglega lokið tímanlega fyrir inngöngu. Stjórnmálamenn eru að blekkja almenning.
Upphaf aðlögunar.
Í frétt frá Framkvæmdastjórn ESB 27.júlí.2010 um stækkun ESB með innlimun Íslands segir : 1)
“-inngönguferlið í ESB hefur í för með sér að Ísland verður að fara í tímanlega og afkastamikla setningu ESB-lagabálka í heild sinni eins og þeir eru við inngönguferlið. Það er lykilatriði að búið sé að þróa afkastagetu stjórnkerfisins og dómstólaa nægilega til þess að hægt sé að uppfylla skyldur sem fylgja aðild að ESB-“: Lesa áfram „Krafan ESB um aðlögun.“